LAUSNIR


Lausnir NERITA innifela mikilvægar úrlausnir í fjárfestingar líftryggingum, allt frá vöruskilgreiningu til meðhöndlun samningagerðar, gagnamiðlunar til fjárhagsuppgjörs, og innihalda ítarlegar þjóðlegar reglugerðir.

Fjárfestinga og tryggingaafurðir eru stilltar í gegnum kerfi og notendaskilgreiningu. Að breyta skilgreiningu hefur áhrif á það hvernig kerfið starfar jafnvel í þeim málum þar sem þörf er á kerfisuppfærslu.


Breið tækifæri

Gögn eru vistuð í kerfi sem hafa nauðsynlegar yfirbyggingar og tengingar þar á milli. Það vistar og útvegar gögn fyrir tryggingarfyrirtæki:

  • Til að sýna á einfaldan hátt regluyfirvöldum Evrópusambandsins og þjóðríkis að það uppfyllir magnbundin skilyrði fyrir Solvency II reglugerð

  • Til að milli- og æðstu stjórnendur tryggingarfélaga geti öðlast ítarlegar kerfis- og notendaskilgreind gögn og skýrslur

  • Að fá NERITA til að útvega altæka frumþætti þegar beðið er um



Innviðir tölvuskýs

Einnig er hægt að nýta í gegnum tölvuský.

  • Tryggingafyrirtæki þurfa ekki að fjárfesta í eigin vél- og hugbúnaði, og hægt er að breyta aflgetuþörfum hvenær sem er



Fulltrúagátt

Fulltrúagátt býður upp á eftirfarandi:

  • Skilvirk samskipti við viðskiptavini í gegnum bein tryggingasamnings skráningu, sem styttir samþykkt á tryggingarsamningum talsvert

  • Einfalt yfirlit fulltrúa yfir tryggingasamninga

  • Skýrslur og línurit sem bjóða upp á mismunandi nálgun sem miðast við tíðni yfir tíma



Viðskiptagátt

Viðskiptagátt býður upp á eftirfarandi:

  • Einfalda yfirsýn yfir þína vöru og þjónustu

  • Valmöguleika til að breyta hlutfall fjárveitingu einstaklings í því eignasafni þar sem tryggingafyrirtækið fjárfestir

  • Spá fyrir um tryggingu og fjárfestingasjóði